Gísli Páll Pálsson, formaður stjórnar Samtaka fyrirtækja í velferðaþjónustu: rætt um nýja skýrslu um rekstur hjúkrunarheimila. Hans Tómas Björnsson, yfirlæknir á Landspítalanum: segir of lítið fjármagn fara í rannsóknir í samtali við Bergljótu Baldursdóttur. Arnfríður Guðmundsdóttir, prófessor í guðfræði við Háskóla Íslands: vísindamaður vikunnar segir frá rannsóknum á sviði femenískrar guðfræði.
↧