Björn Gunnlaugsson, aðstoðarskólastjóri Laugarnesskóla: Björn ræðir viðbrögð skólans við Covid-smitum sem upp komu í síðustu viku. Sigríður Kristjánsdóttir, jarðeðlisfræðingur: Vísindamaður vikunnar segir frá jarðskjálftum sökum niðurdælingar á Hellisheiði og rannsóknum henni tengdri. Helga Lára Þorsteinsdóttir, safnstjóri RÚV: Að þessu sinni kemur Helga með brot úr Lögum unga fólksins, upptaka frá 1983.
↧