BJörg Ágústsdóttir, bæjarstjóri Grundarfjarðar: Ræðir plön um að koma Svæðisgarði Snæfellsness á á skrá Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNESCO), yfir svokölluð mann- og lífhvolfssvæði. Einstakar mæður: Annar þáttur af fjórum um konur sem kjósa að eiga börn einar. Umsjón: Helena Rós Sturludóttir Vísindaspjall: Edda Olgudóttir ræðir um raðgreiningarferli.
↧