Henry A Henrysson heimspekingur, varaform.vísindasiðanefndar: Vísindasiðanefnd heldur málþing um vísindarannsóknir á heilbrigðissviði á tímum Covid-19. Hentar núverandi regluumhverfi slíkum aðstæðum? Hvernig er hjagsmunum þátttakenda bests borgið? Kjartan Long fjallaleiðsögumaður: Slys á útivistarfólki undanfarið hafa vakið upp umræður um hversu vel almenningur er undirbúinn til útivistar þegar bæði veður og færi getur verið tvísýnt. Friðrik Páll: Bretar eru fremstir þjóða í nýtingu vindorku til rafmagnsframleiðslu, og þeir stefna að því á næstu árum að stórauka orkuframleiðslu með þessu hætti, ekki síst með vindmyllum úti í sjó. Boris Johnson forsætisráðherra kvaðst í nóvember í haust vilja fjórfalda vindmyllufjöldann fram til ársins 2030, á aðeins einum áratug.
↧