Guðrún Johnsen form. Íslandsdeildar Tranceparency Intenational og Árni Múli Jónasson framkvæmdastjóri: spilling á Íslandi og álit erlendra sérfræðinga á stöðunni hér Gísli Páll Pálsson formaður stjórnar samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu og framkvæmdastjóri Grunarheimilanna: geðlyfjanotkun á hjúkrunarheimilum og bólusetning vistfólks. Friðrik Páll Jónsson með erlendan pistil: Bólusetning við kórónaveirunni gengur misvel eftir löndum og í flestum þeirra er hún ekki einu sinni hafin. Ísraelsmenn eru langfremstir í bólusetningum. Í gær höfðu 15 prósent þeirra verið bólusett, en eftir viku verður bóluefnið uppurið, nema síðari skammtur fyrir þá sem þegar hafa verið bólusettir.
↧