Kristín Hjálmtýsdóttir, framkvæmdastjóri Rauða Kross Íslands: samkennd, náungakærleikur og sjálfboðastarf heima og heiman. Friðrik Páll Jónsson með erlendan pistil um gagnrýni á viðbrögð sænskra stjórnvalda við kórónaveirufaraldrinum. Fræðst um fyrirbærin hænufet og fátækraþurrk.
↧