Þorgerður Einarsdóttir prófessor HÍ: Nýverið var kynnt um 130 milljón króna styrk Evrópusambandsins til Háskóla Íslands, Textílmiðstöðvar Íslands og Nýsköpunarmiðstöð Íslands. Upphæðin á að styrkja við samevrópskt verkefni sem snýr að því að endurvekja gömul iðnaðarsvæði í Evrópu. Ragnar Ingi Aðalsteinsson : Rætt um kveðskap og nýtt tölublað Stuðlabergs sem Ragnar gefur út. Vera Illugadóttir: Enn er sagt frá framvindu í kosningunum á Nýja Sjálandi um fugl ársins.
↧