Ferðaþjónustan í tölum. Ný ferðamálastefna stjórnvalda og Samtaka Ferðaþjónustunnar verður kynnt í dag. Af því tilefni var skoðum við ferðaþjónustuna í tölum og lítum á þróunina frá 1950 til dagsins í dag.
Arnór Snorrason, sérfræðingur hjá skógrækt ríkisins: Staða Íslands í kolefnisbindingu í skógrækt.
Hálfdán Óskarsson, framkvæmdastjóri og einn eigenda Örnu í Bolungarvík: Breyta neytendur neyslumynstri sínu í kjölfar frétta um ólöglega starfshætti og ósiðlega viðskiptahætti?
Friðrik Páll Jónsson: Í fyrradag hófst í Róm ráðstefna rómversk-kaþólsku kirkjunnar um fjölskyldumál. Margir bíða þess með eftirvæntingu hvort boðað verði aukið frjálslyndi gagnvart fráskildu fólki og samkynhneigðum.
↧