Hilma H Sigurðardóttir og Jóhanna Vilborg Ingvarsdóttir félagsráðgjafar: Hvernig má skapa aukin tækifæri til samfélagslegrar þátttöku fyrir fólk af erlendum uppruna? Hvers vegna er samfélagsleg þátttaka mikilvæg? Er félagsleg þátttaka grundvöllur þess að tilheyra samfélaginu? Ólafur Örn Ævarsson geðlæknir: Kulnun og streita. Hvað segja nýjustu rannsóknir um orsakir streitu í samskiptum fólks. Stefán Gíslason: Umhverfisspjall dagsins snýst um umhverfisáhrif textíliðnaðarins og fatasóun.
↧