Stella Samúelsdóttir framkvæmdastýra UNWomen á Íslandi: Hjón sem vísa átti úr landi til Pakistan óskuðu alþjóðlegrar verndar hér óttuðust um líf sitt því þau höfðu gifst þrátt fyrir að fjölskylda konunnar hefði samið um brúðkaup hennar og annars manns. Rætt er við Stellu um þvínguð hjónabönd og stöðu Íslands í þeim efnum. Berlind Svavarsdóttir formaður Lögmannafélags Íslands: Berglind ræðir um endurskoðun á siðareglum lögmanna og breytt umhverfi eftir mikla fjölgun í stéttinni undanfarin ár og áratugi. Árni Hjartarson jarðfræðingur: Réttvísin gegn Rúv nefnist leikþáttur sem saminn var og leiklesinn í kjölfar Tangenmálsins svokallaða árið 1989. Upptaka af honum verður sýnd á Safnanótt.
↧