Eva Heiða Önnudóttir dósent: Kosningaþátttaka ungs fólks á Íslandi - kynslóðabil, áhugi á stjórnmálum og flokkshollusta. Þorlákur Morthens - Tolli nefndarformaður: Skýrsla starfshóps um málefni fanga. Friðrik Páll Jónsson: Bandarískir ráðamenn hafa ávallt haldið því fram að hernaðurinn gegn Talíbönum í Afganistan gengi vel, en það var ekki rétt og þeir vissu það. Þetta segir bandaríska dagblaðið Washington Post, sem undanfarna viku hefur birt upplýsingar úr trúnaðarskjölum um stríðið.
↧