Talað við Lydíu Geirsdóttur, þróunarsérfræðing, um stöðu flóttamanna, sem eru bæði utan síns lands og innan. Rætt við Þorvarð Tjörva Ólafsson hagfræðing hjá Seðlabankankanum um fjármálakreppur en nýverið kom út á vegum Seðlabankans rannsóknarritgerð um fjármálakreppur á Íslandi síðustu 140 ár. Rætt við Ómar Harðarson hjá Hagstofunni um samantekt á fjölda,atvinnuþátttöku og búsetu eldri borgara
↧