Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir: Sagði frá því að dregið hefði úr sýklalyfjanotkun fólks hérlendis á milli áranna 2017 og 2018 en á sama tíma jókst sýklalyfjanotkun í dýraeldi. Birna Ósk Ásgeirsdóttir nemi, Fjóla Kristín Sveinbjörnsdóttir nemi, Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir verkefnisstjóri: Krakkaveldi sem var haldið af börnum í Kópavogi í tilefni af 30 ára afmæli Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Gunnlaugur M. Einarsson formaður Fjarkönnunarfélagsins: Um noktun fjarkönnunar við rannsóknir, eftirlit og önnur hagnýt verkefni.
↧