Íris Marelsdóttir frá sóttvarnarsviði Embætti landlæknis: Sagði frá nýrri áætlun um viðbrögð við því þegar kemur upp grunur um veikindi, slys eða hættu á slíku af völdum eiturefna, sýkla, geislunar, kjarnorku eða sprengiefna. Unnur Birna Karlsdóttir sagnfræðingur: Sagði frá nýútkominni bók sinni Öræfahjörðin - um sögu hreindýra á Íslandi. Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skyndihjálparleiðbeinandi: Skyndihjálp við bráðum veikindum eins og brjóstverk og heilablóðfalli.
↧