Sigurður Halldórsson framkv,stjóri Pure North Recycking: Fyrirtækið Pure North Recycling endurvinnur mest allt heyrúlluplast á landinu og nú hefur verið hleypt af stokkunum átakinu "Þjóðþrif" þar sem tíu stór fyrirtæki skuldbinda sig til að senda allt plast sem frá þeim kemur í endurvinnslu þar. Andri Valur Ívarsson lögmaður BHM : Harkhagkerfið. Það eykst sífellt bæði hér á landi og alþjóðlega að fólk velji eða neyðist til að sinna frekar verktöku en að vera í launuðum störfum. Þetta hefur verið kallað harkhagkerfið og hefur ýmsar áskoranir í för með sér, ekki síst út frá sjónarhorni verkalýðsfélaga. Málfarsmínúta um högg Vera Illugadóttir: Hljóðarannsóknir hjá selum og mörgæsum
↧