Berglind Rán Ólafsdóttir framkvæmdastjóri Orku náttúrunnar: Nýsköpun CarbFix verkefnisinsog heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna. Ólöf Ýrr Atladóttir: Uppbygging umfangsmikils ferðaþjónustuverkefnis í Saudi Arabíu og lífið í landinu. Jóhanna Torfadóttir næringarfræðingur: Mataræði sem hópur vísindamanna lagði til svo hægt sé að framfleyta mannkyninu í framtíðinni á sjálfbæran hátt. Það kallast flexitarian.
↧