Guðrún Pétursdóttir verkefnisstjóri fjórða áfanga rammaáætlunar: Hvernig á að meta samfélagsleg áhrif stórframkvæmda? David Erik Mollberg verkefnisstjóri og Sunneva Þorsteinsdóttir: Samrómur er opið gagnasafn sem verið er að safna í röddum landsmanna og setningum. Öllum verður svo frjálst að nýta þetta við þróun hugbúnaðar á íslensku. Stefán Gíslason: Tímasetning björgunaraðgerðar í loftslagsmálum.
↧