Guðmundur B. Friðriksson, skrifstofustjóri Skrifstofu umhverfisgæða hjá Reykjavíkurborg og Stefán Þór Kristinsson efnaverkfræðingur hjá Eflu: Ræddu leiðir til að nýta það aukna magn metans sem verður til þegar gas- og jarðgerðarstöðin í Álfsnesi verður tekin í notkun. Róbert Arnar Stefánsson líffræðingur: Sagði frá sérstöðu Breiðafjarðar, sem nýtur sérstakrar verndar. Guðrún Línberg Guðjónsdóttir: Málfarsmínútan: Veturnætur. Geir Konráð Theódórsson: Segir frá lífi sínu í Níger, þangað sem hann er nýfluttur.
↧