Ásdís Auðunsdóttir persónuverndarsérfræðingur hjá Deloitte: Hverju mega foreldrar deila um börnin sín á netinu? Þórsteinn Ragnarsson forstjóri Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma: Það vantar nýjan kirkjugarð fyrir kistugrafi í Reykjavík. Allt stefnir í að Reykvíkingar sem vilja láta grafa sig í kistu og eru ekki með frátekna gröf, gætu þurft að láta grafa sig í Kópavogi um nokkurra ára skeið. Hafdís Hanna Ægisdóttir: Áhrif loftslagsbreytinga á Suðurskautslandið.
↧