Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir framkvæmdarstjóri flæðisviðs LSH og Sólrún Rúnarsdóttir verkefnisstjóri sjúkrahótelsins við Hringbraut: Nýtt sjúkrahótel verður opnað á næstu vikum. Ásdísi Hlökk Theodórsdóttir forstjóra Skipulagsstofnunar: Landsskipulag, skipulagsstefna, loftslag, landslag og lýðheilsa. Friðrik Páll Jónsson: Hugmyndir hvítra öfgamanna um að hvíti kynstofninn sé í hættu.
↧