Anna, Kobrún, Dögg og Guðlaug ,sjálfboðaliðar hjá Mæðrastyrksnefnd: Samfélagið fer í heimsókn til mæðrastyrksnefndar á síðasta degi úthlutunar fyrir jól . Guðný Hrund Karlsdóttir sveitarstjóri Húnaþings vestra: Rætt er við hana um undirbúning að móttöku 25 sýrlenskra flóttamanna á næsta ári og mannlífið í Húnaþingi. Þóra Margrét Þorgeirsdóttir: Hún hefur haldið úti blogg- og facebooksíðu undir heitinu Minna sorp.
↧