Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR ræddi um árvekniátak um kulnun. Rannveig Gústafsdóttir, verkefnastjóri: Rýnt var í félagsleg undirboð á vinnumarkaði, sérstaklega er viðkemur konur af erlendum uppruna. Í Málfarsmínútu var fjallað um muninn á því að hamfletta og flá og svo var áfram fylgst með gangi mála hjá fjölskyldu sem reynir sitt besta til að vera plastlaus þennan septembermánuðinn.
↧