Heiðar Örn Sigurfinnsson fréttamaður: Segir frá því hvernig kosningaumfjöllun Ríkisútvarpsins verður háttað í aðdraganda sveitarstjórnakosninganna 2018. Anna Dóra Frostadóttir, sálfræðingur á Núvitundarmiðstöðinni: Samkvæmt lýðheilsustefnu stjórnvalda á að innleiða núvitund inn í skólana, sem meðferðarúrræði í heilsugæslunni og inn á Alþingi. Fræðst var um innleiðinguna og útfærslur hennar. Vera Knútsdóttir framkvæmdastj. félags SÞ á Íslandi og Viktoría Valdimarsdóttir sérfræðingu hjá Ábyrgum lausnum: Fjallað um heimsmarkmið SÞ nr. 17. Í hverju felst það og hvað eru íslensk fyrirtæki að gerrast til að uppfylla það.
↧