Fríða Rós Valdimarsdóttir, sérfræðingur hjá Jafnréttisstofu: Ráðstefna um heimilisofbeldi, áhrifaríkar aðferðir og helstu hindranir í vinnu með heimilisofbeldismál. Auður Magnúsdóttir barnasálfræðingur hjá Kópavogi: Rætt um störf heimilisofbeldisteymis sem fer á vettvant útkalla lögreglu er viðkoma heimilisofbeldi til að sinna börnum og vinna síðan með þeim og foreldrum í framhaldinu, Ester Rut Unnsteinsdóttir, Kristinn Haukur Skarphéðinsson og Starri Heiðmarsson, starfsmenn Náttúrufræðistofnununnar íslands: Samfélagið leggur leið sína í Náttúrufræðistofnun Íslands og ræðir við þrjá náttúrufræðinga um nýútgefna válista. Þetta eru válistar plantna, fugla og spendýra en þetta er í fyrsta sinn sem válisti spendýra er unnin hér á landi. Stefán Gíslason flytur umhverfispistil um fyrirhugaðan bjórskort vegna loftlagsbreytinga.
↧