Daði Már Kristófersson, prófessor í hagfræði: Hagfræði og loftlagsmál, hvernig eiga þau saman? Rætt við Daða í tilefni þess að nóbelsverðlaunin í hagfræði fóru í ár til Bandaríkjamannanna William Nordhaus og Paul Romer fyrir að samþætta tækninýjungar, loftslagsmál og hagvöxt. Pia Hansson, forstöðumaður Alþjóðastofnunnar og Auður Örlygsdóttur, Snjallræði: Ungt fólk á flótta og viðskiptahraðall fyrir samfélagslega nýsköpun. Jón Stefánsson kennari: Mælingar á Sólheimajökull með nemendum í Hvolsskóla sem í dag fagnar 110 ára afmæli.
↧