Rætt við Óttar Guðmundsson formann stjórnar geðlæknafélags Íslands um geðlæknastarfið, eðli þess og áskoranir og hvernig bregðast eigi við fyrirséðri fækkun innan stéttarinnar á sama tíma og geðheilbrigðisfræðin þenjast út. Íris Gunnarsdóttir hjá Úrvinnslusjóði: Fjallað um rafrænan úrgang bæði á Íslandi og á svæði í Ghana sem kallað er Sodoma og geymir einn stærsta rafræna ruslahaug heimsins fyrir úrgang frá Vesturlöndum Jón Snædal öldrunarlæknir: Alþjóðleg ráðstefna um siðfræðileg álitaefni í starfi læknastéttarinnar sem eru af ýmsum toga .
↧