Steinunn Gestsdóttir, aðstoðarrektor HÍ: samfélagslegar áskoranir í framtíðinni. Vísinda og tækniráð leitar eftir samráði við almenning um að finna og forgangsraða þeim áskorunum sem við stöndum frammi fyrir á næstum árum og áratugum og þarf vísindi og rannsóknir til að takast á við. Sveinn Þórðarson, sagnfræðingur og sérfræðingur í samgöngusögu: Hvert var hægt að keyra árið 1918? Málfarsmínúta Hrund Sigurhansdóttir og Sævar Hilmarsson: plastlaus september. Rætt við hjón sem eru ásamt fjölskyldunni að takast á við áskorunina plastlaus september.
↧