Rætt verður við Magnús Svein Helgason sérfræðing í hagsögu um efnahagslegan ójöfnuð í heiminum. Talað við Laufeyju Steingrímsdóttur um næringarrannsókn sem leiðir í ljós að uppáhaldsmatur barna tengist jákvæðum aðstæðum. Rætt við Kristínu Ástgeirsdóttur um Istanbúlsamning Evrópuráðsins sem snýr að ofbeldi gegn konum. Friðrik Páll Jónsson fjallar um nýja mannfjöldaspá.
↧