Guðmundur A Guðmundsson Náttúrufræðistofnun: Fuglamerkingar hófust hér á landi fyrir 97 árum. Á síðasta ári voru merktir 21.463 fuglar af 85 tegundum. Rætt er við Guðmund um fuglamerkingar og þýðingu þeirra. Tara Margrét Vilhjálmsdóttir hjá Samtökum um líkamsvirðingu: Offituaðgerðum fjölgar en þeim fylgir áhætta. Samtökin berjast gegn fitufordómum og varar við duldum auglýsingum um offituaðgerðir. Rannveig Magnúsdóttir: Í pistli sínum í ´dag fjallar Rannveig um hákarla og háfa.
↧