Íris Þórarinsdóttir tæknistjóri fráveitu Veitna: Stærsta uppspretta örplasts í fráveitukerfi Veitna er frá bíldekkjum. Gervigrasvellir koma næst og síðan gerviefnaföt. Í nýjustu rannsóknum mældust um 1500 agnir af örplasti í hverjum rúmmetra. Hrönn Stefánsdóttir hjúkrunarfræðingur: Hrönn segir frá nýju verklagi sem nú er verið að taka upp á bráðamótttöku Landspítalans í tengslum við heimilisofbeldismál. Allir starfsmenn hljóta núna sérstaka þjálfun í móttöku þolenda. Stefán Gíslason: Til að koma í veg fyrir að plastkurl frá gervigrasvöllum berist út í náttúruna hafa Svíar sett fram sérstakan leiðrvísi fyrir rekstraraðila þeirra.
↧