Magnús Nordal, lögfræðingur ASÍ: Metoo og réttindi starfsmanna. Hvaða reglur gilda um starfsfólk, yfirmenn og fyrirtæki þegar mál tengd kynferðislegri áreitni, einelti eða ofbeldi kemur upp?
Þórdís Þórðardóttir dósent í uppeldis og menntunarfræðum við HÍ: kynjaðar staðalímyndir í barnaefni- og menningu og áhrif þess á börn?
Björn Gunnlaugsson teymisstjóri í efnateymi Umhverfisstofnunar: Ýmsar staðreyndir um glýfosat.
Málfræðimínúta
Hermann Sigurðsson, framkvæmdastjóri landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna: könnun á eldvörnum heimila og eldvarnarátak.
↧