Finnur Sveinsson og Þórdís Jóna Hrafnkelsdóttir hafa byggt fyrsta umhverfisvottaða íbúðarhús Íslands. Þau fóru yfir ferlið, áskoranirnar og ávinninginn.
Anna Sigríður Ólafsdóttur, prófessor við Deild heilsueflingar, íþrótta og tómstunda við Menntavísindasvið og Dóra Guðrún Guðmundsdóttir, sálfræðingur og sviðsstjóri áhrifaþátta heilbrigðis hjá Embætti landlæknis: Rannsóknateymi við Menntavísindasvið Háskóla Íslands hefur hlotið hartnær 100 milljóna króna styrk frá Evrópusambandinu til að þróa námsefni og bæta námsumhverfi í grunnskólum. Ætlunin er að stuðla að aukinni vellíðan og seiglu íslenskra ungmenna.
Sævar Helgi Bragason: sólmyrkvi verður á Íslandi árið 2026, pantanir eru byrjaðar að berast, mörgum ferðaþjónustuaðilum að óvörum. Sævar Helgi segir mikilvægt að byrja að undirbúa móttöku og aðstöðu fólks sem kemur hingað til lands vegna þessa sem fyrst.
↧