Elísabet Margeirsdóttir hlaupar og Erla Björnsdóttir sálfræðingur: Hlaup, svefn og svefnleysi. Elísabet hljóp nýlega rúma 400 kílómetra á tæpum 100 klukkustundum og svaf lítið sem ekkert á meðan. Hvaða áhrif hafði það á hana og hvað segir sérfræðingurinn?
Fjóla Kim Björnsdóttir, viðskiptafræðingur: rannsókn á opnum vinnurýmum, hvernig virka þau og hvaða áhrif hafa þau á fólk.
Vera Illugadóttir: Óknyttaapar valda óskunda í Indlandi.
↧