Rætt við Örvar Má Kristinsson formann félags leiðsögumanna um stöðu leiðsögumanna í sumarbyrjun. Talað við Pál Jakob Líndal umhverfissálfræðing um borgarlandslag, og aðfluttur Íslendingur þessa vikuna er Natalia Chow, tónlistarkona og leiðsögumaður.
↧