Guðmundur Þórðarson, sviðstjóri botnsjávarlífríkissviðs Hafrannsóknarstofnunar: Ráðgjöf um aflamark næsta fiskveiðiárs, hvaða vinna og rannsóknir liggja að baki niðurstöðunum?
Bjarni Diðrik Sigurðsson, prófessor við Landbúnaðarháskóla Íslands: Styrkur til að rannsaka náttúru Íslands, breytingar á henni, m.a. vegna náttúruhamfara.
Brynhildur Einarsdóttir, Neytendastofu: skuggahliðar fataiðnaðarins
↧