Hulda Þórisdóttir stjórnmálafræðingur: Hversu frjór er jarðvegur á Íslandi fyrir populisma?
Karl Skírnisson sníkjudýrafræðingur Keldum: Hunda- og kattasníkjudýr á Íslandi eru ekki nema örfá prósent af því sem eru til staðar í öðrum löndum. Karl fer yfir stöðuna nú og hvernig innflutningssóttkví hefur gagnast.
Helga Maureen Gylfadóttir formaður F'ISOS og Sigurður Trausti Traustason,fagdeild safnamanna innan fræðagarðs: Um ein milljón gesta sækir söfn á landinu heim á ári. Safnafólk vill vekja athygli frambjóðenda í sveitarstjórnakosningum á málefnum safna .
↧