Eva Marín Hlynsdóttir lektor HÍ: Endurnýjun í sveitarstjórnum fer vaxandi. En hvað er það sem veldur því að fólk vill ekki starfa lengur en eitt kjörtímabil í sveitarstjórn? Rætt er við Evu um rannsóknir hennar á þessu sviði.
Sigurborg Daðadóttir yfirdýralæknir: Sigurborg er spurð um afdrif þvottabjarnarins sem fannst og var drepinn við Hafnir á Reykjanesi á dögunum, en verið er að rannsaka og meta ástand hræsins.
Edda Olgudóttir: Rætt um erfða- og umhverfisþætti sem ýta undir fæðuofnæmi hjá börnum.
↧