Sigrún Daníelsdóttir verkefnisstjóri Landlæknisembætti: Í könnun á líðan og heilsuhegðun ísleninga árið 2017 kemur meðal annars í ljós að ungt fólk er bæði óhamingjusamara og frekar einmana en þeir eldri.
Kristín Briem prófessor í sjúkraþjálfun HÍ: Hin ýmsu kerfi líkamans þurfa að vinna saman í daglegri hreyfingu mannsins en stoðkerfiskvillar eins og slitgigt í hné hafa áhrif þar á. Kristín ræðir hreyfivísindi og hversu nauðsynleg dagleg hreyfing er.
Vera Illugadóttir: Hún segir frá bíræfnunm þjófnaði úr dýraathvarfi og endurteknum stuldi á eftirsóttum silkiöpum.
↧