Svanborg Hilmarsdóttir rafmagnstæknifræðingur: Snjalltækni í lýsingu gatna og göngustíga er það sem
koma skal. Þá er hægt að stýra bæði lýsingarstyrk og stefnu mun betur og orkukostnaðaður getur
minnkað um tugi prósenta.
Berglind Soffía Blöndal næringarfræðingur: Svokallað næringarástand hjá eldri borgurum hér á landi er
lítt rannsakað viðfangsefni. Nýleg rannsókn á þessu sýnir þó grafalvarlega niðurstöður um stöðu þessa
hóps og benda til alvarlegrar vannæringar hjá þátttakendum rannsóknarinnar.
Málfarsmínúta
Benedikt Jóhannsson hjá landvinnslu Eskju: Hvernig fer vinnsla loðnuhrogna fram?
↧