Í dag er fagnað alþjóðlegum degi einhverfunnar. Rætt er við Sigrúnu Birgisdóttur hjá Einhverfusamtökunum af því tilefni. Fyrirtækið Zymetech hlaut Nýsköpunarverðlaun Íslands 2015 og það er rætt við Ágústu Guðmundsdóttur rannskóknarstjóra fyrirtækisins um þróun starfseminnar. Talað við Hildi Traustadóttur formann félags eggja- og kjúklingabænda um aðlögun kjúklingabænda að nýrri reglugerð. Pistli Jóns Björnssonar.
↧