Hjálmar Gunnar Sigmarsson ráðgjafi: Námskeið fyrir karla sem vilja beita sér gegn kynbundnu ofbeldi.
Þórey Svanfríður Þórisdóttir: Fataiðnaðurinn er næststærsti iðnaður heimsins. Vatnsnotkun hans er gífurleg og stefnir í óefni ef fram fer sem horfir. Þórey rannsakar í doktorsnámi sínu hvort og hvernig fataiðnaðurinn er að taka þá þessu.
Vera Illugadóttir: Hún segir frá albatrosakerlingingunni Visku sem er 67 ára gömul.
↧