Ágústa Linda Leifsdóttir og Anna Ýr Böðvarsdóttir Sýslumannsembætti höfuðborgarsvæðisins: Hjónavígslum hjá sýslumanni hefur fjölgað mjög síðustu árin. Hjá sýslumannsembætti höfuðborgarsvæðisins er fólk gift nánast daglega.
Þórný Barðadóttir Rannsóknamiðstöð ferðamála: Mikil fjölgun hefur verið síðustu ár í komum skemmtiferðaskipa til landsins. Samkvæmt rannsókn Þórnýjar virðist skorta nokkuð á skýrar reglur og leiðbeiningar um umferð og komur þeirra almennt.
Ólöf Ásta Ólafsdóttir ljósmóðir Síðustu tíu árin hafa sífellt fleiri börn fæðst að sumri til sem er breyting frá því sem var fyrir 50 árum.
↧