Orri Vésteinsson fornleifafræðingur: Rætt vítt og breitt um skæði fólks fyrr á tímum. Hvernig skór tíðkuðust á landnámstíma og fram eftir öldum.
Stefán Svavarsson meistaranemi í sagnfræði: UM saltfiskinn og hvernig hann tengist fyrstu sólarlandaferðum íslendinga
Arnbjörg Guðmundsdóttir framkvstj. UT messunnar: UT messan 2018 í fullum gangi, segir frá ráðstefnu og opnum degi.
↧