Helga Ágústa Sigurjónsdóttir innkirtlasérfræðingur: Hár blóðþrýstingur hrjáir 40% heimsins en lítið miðað í greiningu orsaka. Helga segir frá nýjustu rannsóknum í þeim efnum sem lofa góðu um meðferð.
Unnur Njarðvík dósent í Sálfræðideild HÍ : Hún fjallar um samspil kvíða og hegðunarvanda meðal barna og unglinga á Íslandi .
Ingibjörg Gunnarsdóttir prófessor í næringarfræði við HÍ: Um rannsóknir á mikilvægi réttrar næringar móður á meðgöngu og hvernig þær geta nýst okkur.
Friðrik Páll: Fjallar í pistli sínum um tilkynningu sem Hawai búar fengu á laugardaginn um að yfirvofandi væri eldflaugaárás - semreyndist ekki rétt.
↧