Rætt við Gerði Róbertsdóttur um Hjáverkin sem er rannsókn og sýning á atvinnusköpun kvenna á árunu 1900 til 1960. Rætt við Dagbjörtu H. Kristinsdóttur um átakið Glöggt er gests augað en í því er einstaklingum sem verða 76 ára á árinu boðið uppá heimsókn frá fulltrúum slysavarnadeilda landsins þar sem er farið yfir öryggismál og slysavarnir á heimilinu. Talað við Ólaf Svein Jóhannesson hjá Tækniskólanum og Katrínu Andersen útskriftarnema um Tækniskólann. Friðrik Páll fjallar Túnis en íslamska ríkið hefur nú í fyrsta sinn gengist við hryðjuverkaárás þar í landi.
↧