Karl Ingólfsson leiðsögumaður: Raforkukerfið á Íslandi. Karl fer yfir það hvernig raforklan skiptist milli notenda og hverjir munu borga fyrir þær tengingar sem rætt er um milli stóru eininganna á Suðurlandi og Austurlandi. Hvalárvirkjun mun ekki auka öryggi á norðanverðum Vestfjörðum og aðdragandi þeirrar framkvæmdar lítur út eins og pólitísk spilling segir Karl.
Katrín Björg Ríkarðsdóttir: Katrín er nýráðin framkvæmdastjóri Jafnréttisstofu og ræðir jafnréttismál
Edda Olgudóttir: Í vísindaspjalli dagsins segir Edda frá tilraunum með lyf til að auka vöxt tannbeins í holum tanna.
↧