Bragi Guðbrandsson forstjori Barnaverndarstofu: Yfirlit um ´fjölda tilkynninga til barnaverndarnefnda á landinu. Breytingar milli ára og eðli tilkynninganna. Auk þess rætt um fósturheimili sem úrræði.
Skúli Gautason menningarfulltrúi Vestfjarða: Um verkefnið Strauma sem lýtur að því að fá brottflutt ungt fólk úr listageiranum til að taka þátt í listgjörningum vestra.
Friðrik Páll: Hugbúnaður frá rússneska fyrirtækinu Kaspersky hefur verið bannaður í tölvum bandarískra stjórnvalda, af ótta við að hann megi nota til njósn
↧