Umsjón Leifur Hauksson og Viktoría Hermannsdóttir
Kristín Pálsdóttir form. Rótarinnar: Rótin- félag um málefni kvenna með áfengis og fíknivanda, hefur sett saman lista yfir þau atriði sem félagið telur mikilvægt að hafa í huga við meðferð kvenna.
Auður Þóra Árnadóttir sviðsstjóri Vegagerðinni: Sjálfvirkt meðalhraðaeftirlit gæti fækkað slysum mun meira en núverandi myndavélakerfi.
Stefán Gíslason: Samkvæmt erlendu líkani mun raforkunotkun í Evrópu breytast og verða mun meiri í suðurhlutanum ekki síst vegna aukinnar notkunnar loftkælingar.
↧