Rætt við Auði Örnu Arnardóttur og Þröst Olaf Sigurjónsson hjá HR um rannsókn þeirra á árangri af kynjakvóta í stjórnum fyrirtækja. Rætt við Guðnýju Lilju Oddsdóttur um Fluguna, greiningartæki til að meta skerðingu á stjórn hálshreyfinga. Fjallað um myndbönd þar sem vakin er athygli á umhverfismálum á gamansaman hátt. Friðrik Páll Jónsson segir af vangaveltum um hvort menningarmálaráðherra Frakka eigi að segja af sér þar sem hann hefur ekkert lesið eftir franskan Nóbelsverðlaunahafa.
↧