Hreinn Óskarsson, skógræktinni: Stjórnvöld vilja taka svokallaðri Bonn-áskorun í þeim tilgangi að auka landgæði, efla jarðvegsauðlindina og styrkja byggð í landinu. Rósa Dögg Þorsteinsdóttir, innanhúsarkitekt og lýsingahönnuður: um mikilvægi góðrar lýsingar í mannvirkjum fyrir heilsuna Eva B. Sólan Hannesdóttir, lögfræðingur hjá Umhverfisstofnun: um þyrluumferð í friðlandi Hornastranda
↧